Ófjárhagslegar upplýsingar

Upplýsingar sem birtar eru í samantekt á ófjárhagslegum upplýsingum gilda fyrir árið 2020 og tengjast meginstarfsemi Arion banka, dótturfélög standa utan uppgjörsins. Gögn frá árunum 2015-2019 eru sett fram til samanburðar. Deloitte hefur veitt álit með takmarkaðri vissu á ófjárhagslegri upplýsingagjöf Arion banka 2020 sem er sett fram samkvæmt Global Reporting Initiative (GRI) og UFS leiðbeiningum Nasdaq.

Rekstrarþættir

Rekstrarbreytur

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Heildareignir

milljarður ISK

1.011

1.036

1.148

1.164

1.082

1.173

Fjöldi starfsmanna við árslok

fjöldi

-

-

-

866

735

698

Meðalfjöldi starfsmanna

fjöldi

930

936

882

-

-

-

Umhverfi

Bein og óbein losun GHL (U1 | UNGC-P7 | GRI: 305-1, GRI: 305-2, GRI: 305-3)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Umfang 1

tCO2í

86,3

87,5

85,1

78,3

65

38,5

Umfang 2 (landsnetið)

tCO2í

94,6

103,9

86,3

91,7

86,5

79,7

Umfang 2 (með markaðsaðgerðum)

tCO2í

-

-

-

-

-

-

Umfang 3

tCO2í

263,38

186,97

173,22

303,87

320,54

349,15

Heildarlosun umfanga 1, 2 (landsnetið) og 3

tCO2í

444,3

378,4

344,6

473,9

472

467,3

Samtals mótvægisaðgerðir

tCO2í

0

0

19

0

476

470

Kolefnisspor með mótvægisaðgerðum (umfang 1, 2 og 3)

tCO2í

444,3

378,4

325,6

473,9

-4

-2,7

Losun umfanga 1 og 2 (landsnetið)

Heildarlosun umfanga 1 og 2 (landsnetið)

tCO2í

181

191,5

171,3

170

151,5

118,2

Mótvægisaðgerðir

tCO2í

-

-

19

-

476

470

Kolefnisspor með mótvægisaðgerðum (umfang 1 og 2)

tCO2í

181

191,5

152,3

170

-324,5

-351,8

Losunarkræfni umfang 1 og 2 (landsnetið) (U2 | UNGC-P7, P8 | GRI: 305-4 | SDG 13)

Einingar

2016

2017

2018

2019

2020

Losunarkræfni orku

kgCO2í/MWst

16,13

16,97

16,19

15,71

13,38

Losunarkræfni heildareigna

tCO2í/milljarður ISK

0,18

0,15

0,15

0,14

0,1

Losunarkræfni starfsfólks

tCO2í/fjöldi

-

-

0,2

0,21

0,17

Losunarkræfni umfang 1, 2 (landsnetið) og 3 (U2 | UNGC-P7, P8 | GRI: 305-4 | SDG 13)

Einingar

2016

2017

2018

2019

2020

Losunarkræfni orku

kgCO2í/MWst

31,9

34,1

45,1

49

52,9

Losunarkræfni heildareigna

tCO2í/milljarður ISK

0,37

0,3

0,41

0,44

0,4

Losunarkræfni starfsfólks

tCO2í/fjöldi

-

-

0,55

0,64

0,67

Losunarkræfni starfsfólks

tCO2í/fjöldi

-

-

0,55

0,64

0,67

Losunarkræfni heildareigna

tCO2í/milljarður ISK

0,37

0,3

0,41

0,44

0,4

Losunarkræfni orku

kgCO2í/MWst

31,9

34,1

45,1

49

52,9

Orkunotkun (U3 | UNGC-P7, P8 | GRI: 302-1 | SDG)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Heildarorkunotkun

kWst

10.458.849

11.867.715

10.098.854

10.500.943

9.641.604

8.833.949

Þar af orka frá jarðefnaeldsneyti

kWst

335.087

339.013

329.458

303.504

251.333

150.995

Þar af orka frá rafmagni

kWst

4.032.727

4.206.952

3.736.673

4.255.984

3.575.403

2.956.243

Þar af orka frá heitu vatni

kWst

6.091.035

7.321.750

6.032.723

5.941.455

5.814.868

5.726.711

Orkukræfni (U4 | UNGC-P7 | GRI: 302-3 | SDG 12)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Orkukræfni starfsmanna

kWst/stöðugildi

-

-

-

12.126

13.118

12.656

Orkukræfni heildareigna

kWst/milljarður ISK

10.345

11.455

8.797

9.019

8.911

7.531

Orkusamsetning (U5 | GRI: 302-1 | SDG 7)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Jarðefnaeldsneyti

%

8,2%

17,6%

3,5%

2,9%

2,6%

1,7%

Endurnýjanleg orka

%

85,4%

73,6%

94,2%

97%

97,4%

98,3%

Kjarnorka

%

3,5%

5%

0,1%

-

-

-

Neysluvatn (U6 | UNGC-P7 | GRI: 303-5.a | SDG 6)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Samtals vatnsnotkun

168.687

197.826

179.956

168.411

165.794

142.125

Kalt vatn

63.670

71.589

75.943

65.972

65.538

43.388

Heitt vatn

105.018

126.237

104.012

102.439

100.256

98.736

Umhverfisstarfssemi (U7 | GRI: 103-2)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Umhverfisstefna samþykkt af stjórn

já/nei

-

-

-

-

Fyrirtækið fylgir sérstökum úrgangs-, vatns-, orku- og/eða endurvinnslustefnum

já/nei

-

-

-

-

Fyrirtækið notar viðurkennt orkustjórnunarkerfi

já/nei

-

-

-

-

Nei

Nei

Loftslagseftirlit / stjórn (U8 | GRI: 102-19)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Hefur stjórn þín eftirlit með og/eða stjórnar loftslagstengdri áhættu?

já/nei

-

-

-

-

-

Nei

Loftslagseftirlit / stjórnendur (U9 | GRI: 102-20)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Hefur framkvæmdastjórn yfirumsjón með og/eða stýrir loftslagstengdri áhættu?

já/nei

-

-

-

-

Mildun loftslagsáhættu (U10)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Heildarfjármagn sem árlega er fjárfest í loftslagstengdum innviðum, seiglu og vöruþróun

milljarður ISK

-

-

-

-

-

-

Meðhöndlun pappírs

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Heildarmagn prentaðs pappírs

bls.

2.394.280

2.354.928

2.133.768

1.584.072

1.036.835

637.858

þar af litaprent

bls.

913.333

830.148

708.720

719.856

460.949

390.730

þar af svarthvít prentun

bls.

2.315.060

2.343.432

2.209.692

1.522.908

992.722

487.088

Tvíhliða

bls.

1.668.220

1.637.316

1.569.300

1.317.384

833.672

479.920

Myndun úrgangs (GRI: 306-2)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Samtals úrgangur

kg

119.992

120.728

125.519

164.803

135.235,5

223.982,6

Þar af flokkaður úrgangur

kg

51.588

60.958

59.342

102.119

93.318,5

103.675,6

Þar af óflokkaður úrgangur

kg

68.404

59.770

66.177

62.684

41.917

120.307

Endurunnið / endurheimt

kg

-

-

-

97.419

64.664,5

99.632,6

Urðun / förgun

kg

1.440

3.790

27.130

67.384

70.571

124.350

Hlutfall flokkaðs úrgangs

%

43%

50,5%

47,3%

62%

69%

46,3%

Hlutfall endurunnins úrgangs

%

0%

0%

0%

59,1%

47,8%

44,5%

Losun GHL Umfang 3 (GRI: 305-3)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Losun vegna viðskiptaferða

tCO2í

238,6

162,8

151,2

269,7

293,5

90,1

Flug

tCO2í

238,6

162,8

151,2

258,5

284,6

87,2

Leigubílar

tCO2í

-

-

-

11,3

8,9

2,9

Losun vegna úrgangs

tCO2í

28

25

23

34

26

55,3

Losun vegna ferða starfsmanna til og frá vinnu

tCO2í

-

-

-

-

-

198

Landbætur (GRI: 305-5)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Samtals mótvægisaðgerðir

tCO2í

0

0

19

0

476

470

Mótvægisaðgerðir með skógrækt

tCO2í

0

0

19

0

476

470

Eru landbætur vottaðar af þriðja aðila?

já/nei

-

-

Nei

-

Nei

Nei

Kolefnisgjöld

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Kolefnisgjald, gas- og dísilolía

ISK/lítra

5,84

6

6,3

9,45

10,4

11,45

Kolefnisgjald, bensín

ISK/lítra

5,1

5,25

5,5

8,25

9,1

10

Kolefnisgjald, eldsneyti

ISK/kg

7,23

7,4

7,75

11,65

12,8

14,1

Kolefnisgjald, hráolía o.s.frv.

ISK/kg

6,44

6,6

6,9

10,35

11,4

12,55

Samtals kolefnisgjald (ESR)

ISK

193.231

201.186

205.262

283.491

258.671

169.657

Heildarnotkun á eldsneyti (UNGC-P7 | GRI: 302-1)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Samtals eldsneytisnotkun í lítrum

lítrar

33.457

33.694

32.754

30.216

24.939

15.339

Bensín

lítrar

2.916

1.304

1.360

1.708

534

4.120

Dísilolía

lítrar

30.541

32.390

31.394

28.508

24.405

11.219

Félagslegir þættir

Launahlutfall forstjóra (F1 | GRI: 102-38 | UNGC-P6)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Laun og bónusgreiðslur forstjóra (X) sem hlutfall af miðgildi launa starfsmanna í fullu starfi

X:1

-

-

-

-

6,2

5,61

Er þetta hlutfall sett fram af fyrirtækinu þínu í skýrslugjöf til yfirvalda?

já/nei

-

-

-

-

-

Nei

Laun eftir kyni (F2 | UNGC-P6 | GRI: 405-2)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Miðgildi heildarlauna karla (X) sem hlutfall af miðgildi heildarlauna kvenna

X:1

-

-

-

-

-

1,51

Niðurstaða jafnlaunavottunar

%

4,8%

3,7%

2,9%

2,4%

2,1%

1,02%

Starfsmannavelta (F3.1, F3.2 | GRI: 401-1.b | UNGC-P6)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Starfsmannavelta

%

10,8

13,8

11,8

13,9

23

10,5

Þar af létu sjálfir af störfum

%

7,7

5,4

7,7

8,3

6,8

6,5

Þar af sagt upp

%

2,2

7,8

2,2

4,4

13,9

3,9

Þar af hættu vegna aldurs

%

0,9

0,7

0,9

1,2

2,2

0,1

Hlutfall kynja sem lét af störfum

Konur

%

-

-

-

71

59

68

Karlar

%

-

-

-

29

41

32

Aldursdreifing þeirra sem létu af störfum

20-29 ára

%

-

-

-

23,4

14,1

28

30-39 ára

%

-

-

-

17,7

21,6

32,5

40-49 ára

%

-

-

-

22,6

31,9

21

50-59 ára

%

-

-

-

22,6

19,5

13

60-69 ára

%

-

-

-

13,7

13

5,5

Hlutfall þeirra sem létu af störfum eftir búsetu

Hlutfall á höfuðborgarsvæðinu

%

-

-

-

82,3

86

61,3

Hlutfall á landsbyggðinni

%

-

-

-

17,7

14,1

39,7

Kynjahlutföll (F4.1 | UNGC-P6 | GRI: 102-8.a)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Heildarfjöldi starfsfólks

fjöldi

882

936

930

866

735

698

Konur

%

66

65

65

64,9

65

63,8

Þar af í fullu starfi

%

-

-

-

52

55,2

56,3

Þar af í hlutastarfi

%

-

-

-

12,9

10,2

7,5

Karlar

%

34

35

35

35,1

35

36,3

Þar af í fullu starfi

%

-

-

-

33,1

33,1

34,5

Þar af í hlutastarfi

%

-

-

-

2

1,5

1,7

Jafnræði (F4.2, F4.3 | UNGC-P6 | GRI: 401-3.a.b, GRI: 405-1)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Stjórn

Konur

%

55

50

50

42,9

42,9

42,9

Karlar

%

45

50

50

57,1

57,1

57,1

Aldurssamsetning stjórnar

20-29 ára

%

-

-

-

0

0

0

30-39 ára

%

-

-

-

0

0

0

40-49 ára

%

-

-

-

66,7

28,6

28,6

50-59 ára

%

-

-

-

0

57,1

57,1

60-69 ára

%

-

-

-

22,2

0

0

70-79 ára

%

-

-

-

11,1

14,3

14,3

Allir stjórnenedur með mannaforráð

Konur

%

41

47

48

47

48

43

Karlar

%

53

53

52

53

52

57

Framkvæmdastjórar

Konur

%

33

44

50

50

33,3

42,9

Karlar

%

67

56

50

50

66,7

57,1

Forstöðumenn

Konur

%

39

34

28

30

39,4

35,3

Karlar

%

61

66

72

70

60,6

64,7

Svæðis- og útibússtjórar

Konur

%

39

50

43

38,5

33,3

37,5

Karlar

%

61

50

57

61,5

66,7

62,5

Þjónustustjórar

Konur

%

-

93

73

82

85,7

-

Karlar

%

-

7

27

18

14,3

-

Hóp- og liðsstjórar

Konur

%

50

44

67

60

50

42,9

Karlar

%

50

56

33

40

50

57,1

Þjónustu- og viðskiptastjórar

Konur

%

-

-

-

-

-

61,1

Karlar

%

-

-

-

-

-

38,9

Sviðsstjórar

Konur

%

-

-

-

50

66,7

66,7

Karlar

%

-

-

-

50

33,3

33,3

Forstöðumenn fyrirtækjaviðskipta / viðskiptastjórar

Konur

%

-

-

-

33

33

-

Karlar

%

-

-

-

67

67

-

Aðrir stjórnendur með mannaforráð

Konur

%

-

-

-

25

50

-

Karlar

%

-

-

-

75

50

-

Aldurssamsetning stjórnenda

20-29 ára

%

-

-

-

0

0

0

30-39 ára

%

-

-

-

14,6

18,1

16,7

40-49 ára

%

-

-

-

55,2

59

60,3

50-59 ára

%

-

-

-

28,1

20,5

16,7

60-69 ára

%

-

-

-

2,1

2,4

6,4

Aldurssamsetning alls starfsfólks

20-29 ára

%

-

-

-

17

16,9

14

30-39 ára

%

-

-

-

25

25

24,1

40-49 ára

%

-

-

-

31

31,3

33,4

50-59 ára

%

-

-

-

21

21,2

22,1

60-69 ára

%

-

-

-

6

5,6

6,3

Fæðingarorlof

Fjöldi kvenna sem hafði rétt á fæðingarorlofi

fjöldi

-

-

-

26

21

28

Fjöldi kvenna sem tók fæðingarorlof

fjöldi

-

-

-

26

21

28

Fjöldi kvenna sem snéri aftur til starfa eftir fæðingarorlof

fjöldi

-

-

-

20

-

-

Fjöldi karla sem hafði rétt á fæðingarorlofi

fjöldi

-

-

-

25

19

31

Fjöldi karla sem tók fæðingarorlof

fjöldi

-

-

-

19

14

31

Fjöldi karla sem snéri aftur til starfa eftir fæðingarorlof

fjöldi

-

-

-

19

-

-

Samsetning starfa (F5.1 | UNGC-P6 | GRI: 102-8.b.c, GRI: 401-1)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Hlutfall fastráðins starfsfólks

-

93

92

94,6

95,4

95

Konur

%

-

-

-

61,2

62,4

60,7

Karlar

%

-

-

-

33,4

32,9

34,2

Hlutfall starfsfólks með tímabundinn samning

%

-

7

8

5,4

4,6

5

Konur

%

-

-

-

3,7

3

3

Karlar

%

-

-

-

1,7

1,6

2

Hlutfall starfsfólks eftir búsetu

Hlutfall á höfuðborgarsvæðinu

%

-

-

-

83,7

82,4

84,8

Þar af hlutfall fastráðinna

%

-

-

-

80

79,3

81,1

Þar af hlutfall tímabundinna ráðninga

%

-

-

-

3,7

3,1

3,7

Hlutfall á landsbyggðinni

%

-

-

-

16,3

17,6

15,2

Þar af hlutfall fastráðinna

%

-

-

-

14,5

16,1

13,9

Þar af hlutfall með tímabundinn samning

%

-

-

-

1,7

1,5

1,3

Fjöldi nýráðninga

fjöldi

-

-

-

73

51

31

Nýráðningar sem hlutfall af heildarstarfsmannafjölda

%

-

-

-

8,2

6,9

4,4

Kynjahlutfall nýráðninga

Konur

%

-

-

-

56

47

42

Karlar

%

-

-

-

44

53

58

Aldursdreifing í nýráðningum

20-29 ára

%

-

-

-

38

45,1

29

30-39 ára

%

-

-

-

26

31,4

38,7

40-49 ára

%

-

-

-

30

21,6

32,3

50-59 ára

%

-

-

-

4

2

0

60-69 ára

%

-

-

-

1

0

0

Hlutfall nýráðninga eftir búsetu

Hlutfall á höfuðborgarsvæðinu

%

-

-

-

87,7

90,2

80,6

Hlutfall á landsbyggðinni

%

-

-

-

12,3

9,8

19,4

Fræðsla fyrir starfsfólk (GRI: 404-1)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Meðaltími fræðslu í heild

klst.

-

-

-

7

20

6,4

Konur

klst.

-

-

-

8

22

8

Karlar

klst.

-

-

-

6

17

3,7

Stjórnendur

klst.

-

-

-

12

36

13,6

Starfsfólk

klst.

-

-

-

6

16

5,5

Jafnrétti og aðgerðir gegn mismunun (F6 | UNGC-P6 | GRI: 406-1.a)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Jafnréttisstefna

já/nei

-

Stefna gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi

já/nei

-

-

-

Einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundin áreitni og ofbeldi

fjöldi

-

-

-

3

2

2

Heilsa og öryggi starfsfólks (F7, F8 | SDG 3 | GRI: 403-1)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Slys á vinnustað og til og frá vinnu

fjöldi

5

5

0

2

7

6

Heilsumælikvarði

%

-

95,8%

96,3%

96,3%

96%

96,8%

Barna- og nauðungarvinna (F9 | GRI: 103-2 | SDG: 8 | UNGC: P7)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Stefna gegn barna- og/eða nauðungarvinnu?

já/nei

-

-

-

-

-

Nei

Mannréttindi (F10 | UNGC-P1, P2 | SDG 4, 10, 16)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Mannréttindi sem hluti af jafnréttisstefnu

já/nei

-

-

-

Stjórnarhættir

Samsetning stjórnar (S1 | GRI: 102-22.v | SDG 10)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Heildarfjöldi stjórnarmanna

fjöldi

7

8

8

7

7

7

Konur

fjöldi

4

4

4

3

3

3

Karlar

fjöldi

3

4

4

4

4

4

Kynjahlutfall í formennsku nefnda á vegum stjórnar

Konur

%

-

-

-

-

50

20

Karlar

%

-

-

-

-

50

80

Óhæði stjórnar (S2 | GRI: 102-22.ii)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Bannar fyrirtækið forstjóra að sinna stjórnarformennsku?

já/nei

-

-

-

-

-

Bankastjóri er stjórnarmeðlimur

já/nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Bankastjóri stýrir nefndum á vegum stjórnar

já/nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Bankastjóri er stjórnarformaður

já/nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Nei

Hlutfall óháðra stjórnarmanna?

%

85,7

87,5

87,5

85,7

100

100

Sjálfbærnihvatar (S3 | GRI: 102-35.b)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Hvatar til stjórnenda til að auka frumkvæði þeirra

já/nei

Nei

Varðandi fjármál og stjórnun

já/nei

nei

Vinnuréttur (S4 | UNGC-P3 | GRI 102-41 | SDG 8)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Hlutfall starfsfólks í stéttarfélögum

%

-

99,8%

99,8%

99,8%

99,6%

99,4%

Hlutfall starfsfólks ekki í stéttarfélögum

%

-

0,2%

0,2%

0,2%

0,4%

0,6%

Hlutfall starfsfólks sem starfar samkvæmt lögum á vinnumarkaði og almennum kjarasamningum

%

-

-

-

100%

100%

100%

Birgjar (S5 | UNGC-P3, P4, P5, P6, P7, P8, P9 | SDG 12)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Siðareglur sem birgum ber að fylgja

já/nei

-

-

-

-

-

Horft til umhverfisþátta við mat á birgjum

já/nei

-

-

-

-

-

Horft til jafnréttismála við mat á birgjum

já/nei

-

-

-

-

-

Horft til vinnuréttar við mat á birgjum

já/nei

-

-

-

-

-

Siðferði og aðgerðir gegn spillingu (S6 | GRI 102-16 | UNGC-P10 | SDG 16)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Fyrirtækið hefur mótað og birt siðareglur?

já/nei

Siðareglur hafa verið samþykktar af stjórn

já/nei

Stefna gegn spillingu og mútum

já/nei

-

-

-

Persónuvernd (G7 | GRI: 418-1)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Stefna um persónuvernd?

já/nei

-

-

-

Innleiðing á reglugerð Evrópusambandsins um persónuvernd (GDPR)

já/nei

-

-

-

Sjálfbærniskýrsla (S8.1)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Sjálfbærniskýrsla birt opinberlega

já/nei

-

Starfsvenjur við upplýsingagjöf (S9.1, S9.2)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Upplýsingagjöf um sjálfbærni til viðurkenndra aðila

já/nei

-

-

-

Áhersla á tiltekin heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

já/nei

-

-

-

Setur fyrirtækið þitt markmið og gefur skýrslu um framvindu heimsmarkmiða SÞ?

já/nei

-

-

-

-

Endurskoðun/vottun ytri aðila (S10 | GRI: 102-56 i,ii)

Einingar

2015

2016

2017

2018

2019

2020

Upplýsingagjöf árituð eða endurskoðuð af þriðja aðila

já/nei

-

-

-

-

-

Skýringar á tilvísunum

U, F og S eru vísanir í atriði tengd umhverfi (Environment), félagslegum þáttum (Social) og stjórnarháttum (Governance) sem kveðið er á um í leiðbeiningum Nasdaq á Norðurlöndunum. 

GRI stendur fyrir Global Reporting Intiative. Aðferðafræði GRI hjálpar fyrirtækjum og stofnunum að greina, safna og birta upplýsingar um efnahagsleg, umhverfisleg og samfélagsleg áhrif af starfsemi sinni.

UNGC stendur fyrir United Nations Global Compact. Með þátttöku í Global Compact skuldbinda fyrirtæki eða stofnanir sig til að vinna að tíu grundvallarviðmiðum Sameinuðu þjóðanna er varða samfélagsábyrgð og styðja helstu markmið Sameinuðu þjóðanna. 

SDG vísar til heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru 17 talsins með 169 undirmarkmiðum. Í þessari töflu er vísað til yfirmarkmiðanna.

Aðferðafræði við umhverfisuppgjör

Við útreikninga á umhverfisuppgjöri Arion banka er stuðst við „The Greenhouse Gas Protocol“ sem er stöðluð aðferðafræði sem innleidd hefur verið af fjölda fyrirtækja um allan heim með góðum árangri. Arion banki hefur lagt áherslu á að loftslagsverkefnið sé unnið innan ramma þeirra innlendu og alþjóðlegu laga og reglugerða sem snúa að umhverfismálum.

Á myndinni hér fyrir neðan er aðferðafræðinni lýst en samkvæmt henni er gert ráð fyrir að losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) eigi sér stað í þremur þrepum. Í megindráttum myndast losun vegna flutnings á aðföngum til fyrirtækis, vegna eigin starfsemi fyrirtækis og vegna flutnings á vörum og þjónustu frá fyrirtæki. Þrepin innihalda þrjár tegundir umfanga sem skiptast í bein og óbein áhrif.