Dótturfélög

Stefnir

Stefnir hf. er rótgróið íslenskt sjóðastýringarfyrirtæki með um 230 milljarða króna í virkri sjóðastýringu í árslok 2020.

Nánar

Valitor

Valitor var stofnað árið 1983 og er greiðslulausnafyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á sviði færsluhirðingar, greiðslugátta og kortaútgáfu. Höfuðstöðvar félagsins eru á Íslandi en einnig er starfsstöð í Bretlandi og nær starfsemin til 28 landa.

Nánar

Vörður

Vörður tryggingar hf. er alhliða vátryggingafélag sem býður þægilegar tryggingalausnir fyrir heimili og fyrirtæki.

Nánar